
Á tímabilinu 1. júní til 1. október 2025 verða fjölbreyttir viðburðir í boði í formi fræðslu, listsköpunar, gjörninga, tónlistar og myndlistar, auk ljósmyndasýninga og fræðslusýninga á Siglufirði, Ólafsfirði, Dalvík, Svarfaðardal, Hrísey, Hjalteyri, Akureyri og Grenivík.
Fegurð fjarða
Saga súðbyrðings og hátíðarhöld í Norræna húsinu í Reykjavík 16. desember 2021 þegar handverk og hefðir við smíði súðbyrtra báta var tekið á skrá UNESCO yfir óáþreifanlegan menningararf.