Félagsaðild og árgjald
Aðild að félaginu er tvennskonar, annars vegar einstaklingsaðild og hins vegar geta félög og fyrirtæki gerst aðilar. Allir félagsmenn hafa rétt til stjórnarsetu og geta haft áhrif á starf félagsins.
Félagsmenn fá sent fréttablað félagsins tvisvar á ári, haust og vor.
Árgjald einstaklinga er kr. 3500.
Árgjald stofnana, félaga og fyrirtækja er kr. 10.000.