Laugardaginn 26. apríl 2003 hittist hópur fólks í húsakynnum Siglingastofnunnar í Kópavogi til að stofna fyrstu frjálsu félagasamtökin á Íslandi, sem hefði það að markmiði að efla áhuga og vitund fólks um þann auð sem er að finna við strendur landsins. Eftir nokkrar vangaveltur stofnfélaga, sem
[…]