Spegill fortíðar – silfur framtíðar Sjóminjasafninu í Reykjavík, Grandagarði 8 miðvikudaginn 7. febrúar kl. 20:00 Trébátar hafa sál – Ágúst Österby, trébátasérfræðingur Ágúst er húsasmíðameistari og byggingafræðingur, en hefur helgað stórum hluta ævinnar varðveislu og smíði trébáta.
[…]