Þann 17. apríl 1919 strandaði breski togarinn Clyne Castle á Bakkafjöru í Öræfum.