Dagskrá 2019 – 2020
Landhelgi Íslands og efnahagslögsaga landsins

Hefðbundin dagskrá Vitafélagsins hefst 2. október 2019
Fundir hefjast kl. 20.00

  1. OKTÓBER, 2019
    Landhelgi, efnahagslögsaga og Hafréttarsáttmáli Sameinuðu þjóðanna
    Tómas H. Heiðar, hafréttardómari Alþjóðahafréttardómstólsins í Hamborg;
    Hvað eru landhelgi, efnahagslögsaga og landgrunn? Bylting hafréttar á 20. öld
    Snjólaug Árnadóttir, nýdoktor við Háskólann í Reykjavík og stundakennari við HÍ;
    Hafréttarsamningur Sameinuðu þjóðanna
  2. NÓVEMBER, 2019
    Landhelgisgæslan. Stofnun og saga
    Gylfi Geirsson og aðrir starfsmenn Landhelgisgæslunnar
  3. JANÚAR, 2020
    Útfærsla landhelginnar frá 4 mílum 1952 og að 200 sjómílum 1975
    Guðmundur Hálfdánarson, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands og
    forseti Hugvísindasviðs
    B jarni Már Magnússon, prófessor við Háskólann í Reykjavík
  4. FEBRÚAR, 2020
    Hagræn þýðing útfærslu efnahagslögsögunnar
    Jóhann Sigurjónsson, sjávarlíffræðingur og fyrrverandi forstjóri Hafrannsóknastofnunar
    Ragnar Árnason, prófessor í fiskihagfræði við Háskóla Íslands
  5. MARS, 2020
    Sögur úr landhelgisstríðunum. Herþjónustu líkast
    Pálmi Hlöðversson, fyrrv. skipherra
    Saga Ólafsdóttir, sagnfræðingur ásamt eiginkonum skipverja af varðskipum
  6. APRÍL, 2020
    Að eiga úthaf
    Fyrirlestraröðinni lýkur með framsögu Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands



Vitafélagið-íslensk strandmenning - vitafelagid(á)vitafelagid.is