Dagskrá 2019 – 2020
Landhelgi Íslands og efnahagslögsaga landsins
Hefðbundin dagskrá Vitafélagsins hefst 2. október 2019
Fundir hefjast kl. 20.00
- OKTÓBER, 2019
Landhelgi, efnahagslögsaga og Hafréttarsáttmáli Sameinuðu þjóðanna
Tómas H. Heiðar, hafréttardómari Alþjóðahafréttardómstólsins í Hamborg;
Hvað eru landhelgi, efnahagslögsaga og landgrunn? Bylting hafréttar á 20. öld
Snjólaug Árnadóttir, nýdoktor við Háskólann í Reykjavík og stundakennari við HÍ;
Hafréttarsamningur Sameinuðu þjóðanna - NÓVEMBER, 2019
Landhelgisgæslan. Stofnun og saga
Gylfi Geirsson og aðrir starfsmenn Landhelgisgæslunnar - JANÚAR, 2020
Útfærsla landhelginnar frá 4 mílum 1952 og að 200 sjómílum 1975
Guðmundur Hálfdánarson, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands og
forseti Hugvísindasviðs
B jarni Már Magnússon, prófessor við Háskólann í Reykjavík - FEBRÚAR, 2020
Hagræn þýðing útfærslu efnahagslögsögunnar
Jóhann Sigurjónsson, sjávarlíffræðingur og fyrrverandi forstjóri Hafrannsóknastofnunar
Ragnar Árnason, prófessor í fiskihagfræði við Háskóla Íslands - MARS, 2020
Sögur úr landhelgisstríðunum. Herþjónustu líkast
Pálmi Hlöðversson, fyrrv. skipherra
Saga Ólafsdóttir, sagnfræðingur ásamt eiginkonum skipverja af varðskipum - APRÍL, 2020
Að eiga úthaf
Fyrirlestraröðinni lýkur með framsögu Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands