Bókin Fornbátar á Íslandi eftir Helga Mána Sigurðsson stjórnarmann í Vitafélaginu – íslensk strandmenning hlaut 600 þúsund í styrk frá Hagþenki. Í bókinni er fjallað um 190 fornbáta. Bókin nær þó ekki yfir alla fornbáta á Íslandi, heldur er þar aðallega fjallað um báta í vörslu safna, sýninga og
[…]