Dagskrá 2018 – 2019
Umhverfismál við haf og strönd
Hefðbundin dagskrá Vitafélagsins hefst 3. október 2018.
Dagskrá vetrarins verður helguð umhverfismálum, bæði á sjó og landi.
Hvar erum við og hvert stefnum við?
- OKTÓBER, 2018
Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands; Hvað hefur Ísland gert, hvað hefur
Ísland ekki gert og hvað getur Ísland gert eða verður að gera – til að vernda hafið
Björn Erlingsson, hafeðlisfræðingur; Sjávarflóð, strandbyggðir og minjar – hækkun sjávarborðs - NÓVEMBER, 2018
Sigríður Ósk Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Vestfjarðastofu; Skemmtiferðaskip á Ísafirði
Kristín Ósk Jónasdóttir, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun með umsjón með
Hornstrandafriðlandinu; Landtaka skemmtiferðaskipa utan hafna - JANÚAR, 2019
GAUTI GEIRSSON, nemi í heimskautafræðum; Plast, hinn nýi reki á Hornströndum
H rönn Ólína Jörundsdóttir, sviðsstjóri mæliþjónustu og innviða hjá MATIS; Örplast í hafi - FEBRÚAR, 2019
Gísli Gíslason, formaður Hafnarsambands Íslands og Faxaflóahafna; Umhverfismál í höfnum,
hertar reglur um sorp – útblástur og landtengingar
Gnýr Guðmundsson, verkefnastjóri áætlana á þróunar og tæknisviði hjá Landsneti;
Orkunotkun í höfnum - MARS, 2019
Jón Kaldal,blaðamaður, Icelandic Wildlife Fund; Laxeldi í opnum sjókvíum er mengandi
iðnaður sem ógnar lífríki Íslands. Sjókvíaeldi er ekki aðeins slæmt fyrir umhverfið heldur líka
afar nöturleg aðferð við matvælaframleiðslu, því aðbúnaður eldisdýranna er hræðilegur
Kristján Þ. Davíðsson framkvæmdastjóri Landssamband fiskeldisstöðva; Fiskeldi - APRÍL, 2019
Torfi Þ. Þorsteinsson og Kristín Helga W. Knútsdóttir, aðstoðarmaður forstjóra HB Granda;
Ábyrg verðmætasköpun úr sjávarfangi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra; Umhverfismál við sjávarsíðuna – stefna
íslenskra stjórnvalda