Spegill fortíðar – silfur framtíðar

Frá haustinu 2008 hefur félagið staðið fyrir fræðslukvöldum um íslenska strandmenningu oftast í samstarfi við Víkina – sjóminjasafn í Reykjavík. Eitt kvöld í hverjum vetrarmánuði flytja sérfróðir einstaklingar fundargesti um strandmenningu og ólíka þætti hennar s.s. tónlist, handverk, sjóskrímsli, fjörugróður, bátasmíði, æðarækt, kvótakerfið og mannlíf við sjávarsíðuna svo fátt eitt sé nefnt. 

Vitafélagið-íslensk strandmenning - vitafelagid(á)vitafelagid.is