Hafið, fjaran og fólkið

Á vordögum stendur Vitafélagið-íslensk strandmennig fyrir málþingi/ráðstefnu á landsbyggðinni í samstarfi við heimamenn. Þessi vorþing bera yfirskirftina: Hafið, fjaran og fólkið. Nú þegar hafa slík vorþing haldin á Akureyri, Norðfirði, Húsavík, Grindavík, Ísafirði, Akranesi, Patreksfirði, Vestmannaeyjum og á Þingeyri.

Vitafélagið-íslensk strandmenning - vitafelagid(á)vitafelagid.is