Afurðir úr töfrum hafsins. Er hægt að framleiða fatnað úr þara og roði? Þessum spurningum og ýmsum fleirum svara lista- og handverkskonurnar Katrín Þorvaldsdóttir og Arndís Jóhannsdóttir í fyrirlestrum sínum og spjalli í Sjóminjasafninu í Reykjavík, Grandagarði 8, miðvikudagskvöldið 6. mars kl. 20:00 Katrín Þorvaldsdóttir hefur unnið með þang og þara í þrjátíu ár. Undanfarin ár hefur hún verið að gera tilraunir með að nota þetta náttúrulega efni til ýmiskonar listsköpunar. Hún fer niður
Meira...