Auður vestfirskra stranda og María Júlía – Lilja Rafney Magnúsdóttir

Frá því land byggðist hafa Vestfiðingar sótt sjóinn og þar má enn finna merka sögu um gengin spor við sjávarsíðuna.

Björgunar- og rannsóknarskipið María Júlía er loks komin í slipp á Akureyri. María Júlía er fyrsta björgunarskip Vestfirðinga og á sér glæsta sögu sem slík, en ekki síður úr landhelgisstríðinu 1958 sem einn af varðbátunum í baráttu um yfirráð Íslendinga yfir fiskinum í sjónum í kringum landið. 

Að græða á sögunni – Eyþór Jóvinsson, frumkvöðull

Í Gömlu bókabúðinni á Flateyri er einnig hægt að ferðast 70 ár aftur í tímann með því að heimsækja kaupmannsíbúðina sem er í sama húsnæði, en hún hefur haldið sér nánast óbreytt frá því að verslunarstjórinn Jón Eyjólfsson lést árið 1950. Er íbúðin líklegast eina varðveitta íbúðin frá fyrri hluta seinustu aldar og því algjörlega einstök á landsvísu.

Vitafélagið-íslensk strandmenning - vitafelagid(á)vitafelagid.is