Fyrsta fræðslukvöld vetrarins undir samheitinu „Spegill fortíðar – silfur framtíðar“ verður haldið í Sjóminjasafninu Grandagarði 8, 101 Reykjavík miðvikudagskvöldið 1. febrúar klukkan 20:00.

Kvöldið verður helgað Vestmannaeyjum og fyrirlesarar verða sagna- og alþingismaðurinn Ásmundur Friðriksson og Kristinn R. Ólafsson, leiðsögu-, útvarpsmaður, rithöfundur og þýðandi.

Vitafélagið-íslensk strandmenning - vitafelagid(á)vitafelagid.is