Svæðisgarðurinn Snæfellsnes er sá eini sinnar tegundar á landinu og innan hans er að finna ríka strandmenningu og öflugt samstarf. En hvað er Svæðisgarður og hvaða þýðingu hefur hann fyrir íbúa svæðisins? Við þessu á Ragnhildur Sigurðardóttir öll svör.
Í djúpum Breiðafjarðar lifa sjóskrímsli af ýmsum toga og frá ómunatíð hafa íbúar á Snæfellsnesi orðið þeirra varir. Þorvaldur Friðriksson, fornleifafræðingur og rithöfundur er öðrum fróðari um tilvist þeirra.